Söfnin Rauða fjöðrin hófst í morgun, Lions klúbburinn í Vestmannaeyjum stendur fyrir söfnuninni en söfnunin er hluti af landsátaki til að fjármagna kaup á blindrahundum. Baukar munu standa í verslunum í Vestmannaeyjum og eins munu félagar í Lions klúbbnum vera sjáanlegir í bænum á meðan söfnuninni stendur.