Sala á þjóðhátíð gengur vel
Sala miða hefur gengið vel en þjóðhátíðin hefst eftir viku. Eins og undanfarin ár má búast við fjölmenni á hátíðina en í ár verður boðið upp á nýjung í sölu miða. „Við höldum áfram að gera út á sunnudaginn sérstaklega eins og verið hefur og hefur verið góð sala á sunnudagspössum. Það sem er nýtt í ár, er að hægt verður að kaupa miða eingöngu á laugardaginn, dagspassa. Þá kemur fólk til Eyja klukkan 13 eða 16 á laugardegi og aftur til baka klukkan 6 á sunnudagsmorgun. Það er aðeins fimm hundruð sæti í boði í sex ferð Herjólfs á sunnudeginum,“ sagði Hörður Orri Grettisson í þjóðhátíðarnefnd.

Nýjustu fréttir

Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Áframhaldandi hvassviðri út vikuna  
Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Loðnu að finna á stóru svæði
Íbúakosning samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.