Í vikunni sem leið voru 4 stöðvaðir fyrir of hraðan akstur í umdæminu, en sá sem hraðast ók var á 118 km hraða.
Dregið hefur úr hraða og umferð en nú er sá tími sem fólk fer að fara langar leiðir til innkaupa. Betra er þá að fara sé hægt og gæta öryggis í umferðinni.
Þrjú umferðaróhöpp voru tilkynnt í vikunni en þar af tvær útafkeyrslur. Engin slys urð í þessum tilvikum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst