Samhugur og samstaða

Eitt megineinkenni uppgangstímabila í Vestmanna­eyjum er samhugur og samstaða. Má þar nefna til marks stofnun Bátaábyrgðarfélags Vestmannaeyja 1862, lagningu sæsímastrengs og bæjarlagnar 1911 og rafvæðingu skömmu síðar. Þá er glæsilegur vitnisburður um samtakamáttinn er Eyjamenn ­keyptu einir og sjálfir fyrsta björg­unar og varðskip Íslandinga 1920. Samstarf í bátakaupum og fiskvinnslu einkenndi meginhluta tuttugustu aldar.

Nýjustu fréttir

Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.