Sandra Erlingsdóttir í ÍBV
Sandra Erlingsdóttir var nú rétt í þessu að skrifa undir tveggja ára samning við ÍBV. �?etta eru frábærar fréttir enda hefur Sandra verið einn efnilegasti leikmaður landsins og leikið með unglingalandsliðum Íslands. Sandra spilaði í efstu deild með kvennaliði Berlínar í vetur og kemur til með að spila bæði með meistaraflokk og unglingaflokk hjá ÍBV. Undirskriftin fór fram í VIP herbergi Fuche Berlin í kvöld. Söndru þarf varla að kynna fyrir Eyjamönnum en hún er dóttir Erlings Richardsonar og Vigdísar Sigurðardóttur. �?að var Laufey Grétarsdóttir sem undirritaði samninginn fyrir hönd ÍBV.

Nýjustu fréttir

Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.