Innritun í Framhaldsskólann í Vestmannaeyjum stendur yfir og er rafræn. Enn er hægt að skrá sig, en innritun í skólann fyrir haustið lýkur í dag miðvikudag.
Til að sækja um í dagskóla https://mms.is/innritun-i-framhaldsskola
Til að sækja um Fjarnám https://umsokn.inna.is/#!/applyModules
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst