Síðasti heimaleikur í deild
Handbolti Birna

Kvennalið ÍBV leikur sinn síðasta heimaleik í Olísdeildinni í vetur en andstæðingar dagsins eru Frammarar. Ljóst er að litlu er að keppa hjá ÍBV liðið situr í fjórða sæti deildarinnar og breyta úrslit síðustu tveggja leikja liðsins engu um þá staðreynd. Lið Fram situr í 2.-3. sæti með jafn mörg stig á Haukar. ÍBV leikur svo sinn síðasta deildarleik gegn Stjörnunni í Garðabæ laugardaginn 23. mars. Flautað verður til leiks í íþróttamiðstöðinni í dag klukkan 17:30.

ljósmynd: Sigfús Gunnar

Nýjustu fréttir

Elliði maður leiksins og Ísland í undanúrslit
Beðið með eftirvæntingu eftir loðnuráðgjöf
KR-ingur á láni til ÍBV
Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.