Sigur gegn Stjörnunni - myndir
DSC_1619
Frá leik ÍBV og Stjörnunnar í Eyjum. Eyjar.net/Óskar Pétur Friðriksson

14. um­ferð Olísdeildar kvenna í hand­bolta fór fram í dag. Í Eyjum sigraði ÍBV lið Stjörnunnar. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik, en Eyjakonur sigu fram úr í þeim síðari og voru lokatölur 31-25.

Sunna Jóns­dótt­ir var at­kvæðamest í liði ÍBV með 9 mörk. ÍBV er í fjórða sæti deildarinnar með 16 stig en Stjarnan er í næstneðsta sætinu með 5 stig. Fleiri myndir frá leiknum má sjá hér að neðan.

Nýjustu fréttir

Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.