14. umferð Olísdeildar kvenna í handbolta fór fram í dag. Í Eyjum sigraði ÍBV lið Stjörnunnar. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik, en Eyjakonur sigu fram úr í þeim síðari og voru lokatölur 31-25.
Sunna Jónsdóttir var atkvæðamest í liði ÍBV með 9 mörk. ÍBV er í fjórða sæti deildarinnar með 16 stig en Stjarnan er í næstneðsta sætinu með 5 stig. Fleiri myndir frá leiknum má sjá hér að neðan.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst