Síldarhlaðborð ÍBV í kvöld
Mynd: mbl.is

Stórglæsilegt síldarhlaðborð ÍBV verður í Kiwanis í kvöld klukkan 18.00. Verð er 3900 og fylgir einn danskur jóladrykkur með. Á þessu síldarhlaðborði verður síld frá bæði Vinnslustöðinni og Ísfélaginu. Boðið verður upp á þónokkur síldarsalöt sem verður hægt að skella á gæða rúgbrauð frá Eyjabakaríi.

“Þetta veður bara svona kósí bara jólatónlist og maður er manns gaman.
Miðar eru seldir við hurð og við viljum endilega sjá sem flesta,” sagði Daníel Geir Moritz í samtali við Eyjafréttir en þess má geta að Daníel er sérfræðingur í jólalögum og hefur tvisvar sinnum unnið jólalagakeppni Rásar 2.

Nýjustu fréttir

Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Áframhaldandi hvassviðri út vikuna  
Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Loðnu að finna á stóru svæði
Íbúakosning samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.