�?�?essa dagana leggjum við mesta áherslu á að fá botn í skipulagsmál í samráði við sveitarfélög sem eiga hlut að mála, en það er aðallega Sveitarfélagið �?lfus,�? sagði Jón í samtali við Sunnlenska.
Umferðaröngþveiti sem myndaðist milli Selfoss og Reykjavíkur á Suðurlandsvegi um helgina vakti mikla athygli. Bæjarstjórinn í Hveragerði lét meðal annars þau orð falla í fjölmiðlum að vegurinn væri sprunginn. Jón segir ekki við öðru að búast en teppur myndist á stærstu ferðahelgum sumarsins. �?Teppurnar verða aðallega á ákveðnum flöskuhálsum á endum Suðurlandsvegar, eins og til dæmis á Selfossi. �?ó þarf engu að síður að fara koma sér í þann gírinn að breikka veginn,�? segir Jón.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst