Skora á Guðrúnu
Gudrun-Hafsteinsdottir-Domsmalaradherra_cr
Guðrún Hafsteinsdóttir. Ljósmynd/Stjórnarráðið

Fram er komin opinber áskorun frá oddvitum og sveitarstjórnarfólki í Suðurkjördæmi sem skora á Guðrúnu Hafsteinsdóttur að bjóða sig fram til formanns Sjálfstæðisflokksins. Hér að neðan má sjá áskorunina.

„Við, oddvitar og sveitarstjórnarfólk Sjálfstæðisflokksins í sveitarstjórnum í Suðurkjördæmi, hvetjum Guðrúnu Hafsteinsdóttur til að bjóða sig fram til formanns á næsta landsfundi Sjálfstæðisflokksins.

Gauti Árnason, oddviti í Austur-Skaftafellssýslu
Sveinn Hreiðar Jensson, oddviti í Vestur-Skaftafellssýslu
Anton Kári Halldórsson, oddviti og sveitarstjóri í Rangárþingi Eystra
Eydís Indriðadóttir, sveitastjórnarfulltrúi í Rangárþingi Ytra
Jón Bjarnason, oddiviti í Hrunamannahreppi
Friðrik Sigurbjörnsson, oddviti í Hveragerði
Grétar Ingi Erlendsson, sveitarstjórnarfulltrúi í Ölfusi
Bragi Bjarnason, oddviti og bæjarstjóri í Árborg
Einar Jón Pálsson, oddviti í Suðurnesjabæ
Hjálmar Hallgrímsson, oddviti í Grindavík
Björn G. Sæbjörnsson, oddviti í Vogum
Margrét Sanders, oddviti í Reykjanesbæ

Nýjustu fréttir

Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.