Um helgina var komið með fyrstu skrofu haustsins í Sæheima. Reyndist hún vera 460 grömm að þyngd. Skrofur eru skyldar sjósvölum og stormsvölum en eru talsvert stærri en þessar frænkur þeirra.
�?essir fuglar eru af ættbálki pípunasa, en einkenni þeirra er að nasaholurnar mynda pípur ofan á nefinu. Fýlar eru einnig í fjölskyldunni og eiru þeir stæstir þessara fugla en þetta kom fram á
heimasíðu Sæheima.