Nú er að ljúka framkvæmdum í Sorpu sem miða að því að gera útblástur Sorpeyðingarstöðvarinnar umhverfisvænni. Reistur hefur verið svokallaður felliturn en breytingarnar hafa ekki áhrif á rekstur stöðvarinnar. Ólafur Snorrason, framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs Vestmannaeyjabæjar, segir verkefnið unnið í samstarfi við Umhverfisstofnun.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst