Íslandsmótið í fótbolta karla, Besta deildin, fer af stað á mánudaginn kemur. Hin árlega spá forráðamanna efstu deildar karla í fótbolta var birt í hádeginu. Íslands- og bikarmeisturum síðustu leiktíða, Víkingum, er spáð titlinum aftur í ár. Breiðablik er spáð öðru sæti, en mjög naumt var á mununum. ÍBV er spáð 10. sæti deildarinnar og þar með að liðið haldi naumlega sæti sínu í deildinni en Fram og Keflavík var spáð falli í 1. deild.
Spá forráðamanna Bestu deildar 2022:
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst