2. flokkur kvenna hjá ÍBV er komið í undanúrslit í bikarkeppninni eftir 4:2 sigur á Breiðabliki í gær. Berglind Björg Þorvalsdsdóttir gerði þrennu fyrir ÍBV liðið en Jón Ólafur Daníelsson, þjálfari liðsins stillti upp sínu sterkasta liði þar sem allar stelpurnar sem spila með meistaraflokki voru með.