Hvurslags vitleysa er þetta eiginlega? Árni Johnsen fer hörðum orðum um embættismann sem honum fannst ekki vinna vinnuna sína og uppsker kæru fyrir. Alveg er ég viss um að ef einhver af hinum 62 sessunautum Árna á þingi hefði skrifað þessa grein væri ekki verið að tala um kæru. Og yfirlýsing embættismannsins er ekkert annað en ósvífinn árás á Árna.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst