Sterkir leikmenn hugsanlega á heimleið

Eftir því sem næst verður komist eru viðræður við Henning lengra komnar og bíða forsvarsmenn Selfossliðsins svara frá honum á næstu dögum eða vikum en hann ku vilja sjá hver staða hans sé hjá KR áður en hann ákveður sig.

Takist Selfyssingum að krækja í báða þessa leikmenn verður það mikill styrkur fyrir liðið ísumar og góð viðbót við liðsaukann frá því fyrr í þessum mánuði þegar Sævar Gíslason gekk í raðir síns gamla félags.�?á hefur verið samið við Andy Pew hinn geysi sterka breska leikmann um að hann spili með liðinu næsta sumar og viðræður standa einnig yfir við Graig Dean sem lék með Selfyssingum á síðustu leiktíð og hefur þjálfað yngri flokka félagsins í vetur.

Nýjustu fréttir

Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Dagvistunarmál til umræðu á fundi fræðsluráðs
Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.