Stórskipakantur, athuganir og rannsóknir

Á síðasta undir framkvæmda- og hafnarráðs lagði Erlingur Guðbjörnsson, formaður ráðsins fram tillögu um að stofnaður verði starfshópur til að fara yfir skýrslu um stórskipakant.

Í honum eru formaður og varaformaður framkvæmda- og hafnarráðs, tveir bæjarfulltrúar úr meirihluta og einn bæjarfulltrúi úr minnihluta. Starfsmenn hópsins verða Brynjar Ólafsson framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs og Dóra Björk hafnarstjóri.

Tillagan var samþykkt.

Mynd: Meðal hugmynda eru stórskipakantur utan á Eiðinu og við hraunkantinn utan við Skansinn.

 

Nýjustu fréttir

Skipar sjö manna fagráð
Skráning stendur yfir í Lífshlaupið
Foreldrar Elliða stolt á leið til Danmerkur
Dýpi ekki nægjanlegt í Landeyjahöfn — Herjólfur fer til Þorlákshafnar
Sigurmark ÍBV kom í blálokin gegn Fram
Andlát: Þórunn Pálsdóttir
Mílan Jezdimirovic skrifar undir samning við ÍBV
Aukum loðnuveiðar
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.