Stúlka féll af hestbaki og drengur slasast á bifhjóli

Að undanförnu hafa borist kvartanir íbúa Hveragerðis um akstur ungra drengja á bifhjólum og torfæruhjólum um götur og tún Hveragerðis. Um er að ræða ógætilegan akstur og hefur lögreglan haft afskipti af nokkrum ökumönnum. Lögreglan vill beina því til foreldra og forráðamanna að koma því til leiðar að ungmenni þeirra sem hafa ökuréttindi séu til fyrirmyndar í umferðinni.

Nýjustu fréttir

Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Dagvistunarmál til umræðu á fundi fræðsluráðs
Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.