Stungið á hjólbarða - lögreglan óskar eftir vitnum

Lögreglan óskar eftir vitnum að eignaspjöllum sem áttu sér stað við Kleifarhraun 1 en þar var stungið á þrjá hjólbarða bifreiðar sem þar var lagt. Talið er að skemmdirnar hafi verið unnar að kvöldi 10. febrúar sl. eða aðfaranótt 11. febrúar sl. Þeir sem einhverjar upplýsingar hafa um hver eða hverjir voru þarna að verki eru beðnir um að hafa samband við lögreglu í síma 444 2090.

Nýjustu fréttir

Áskorun til Vestmannaeyinga 
Skipar sjö manna fagráð
Skráning stendur yfir í Lífshlaupið
Foreldrar Elliða stolt á leið til Danmerkur
Dýpi ekki nægjanlegt í Landeyjahöfn — Herjólfur fer til Þorlákshafnar
Sigurmark ÍBV kom í blálokin gegn Fram
Andlát: Þórunn Pálsdóttir
Mílan Jezdimirovic skrifar undir samning við ÍBV
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.