Styðjið bæði lið
Eins og landsmönnum ætti að vera orðið kunnugt um, verður stórleikur 16 liða úrslita Símabikars karla háður í Vestmannaeyjum á föstudagskvöld klukkan 19:00, þegar B-lið ÍBV tekur á móti A-liðinu. Leikmenn B-liðsins hafa undirbúið sig af krafti fyrir leikinn mikilvæga, aðallega andlega en eitthvað líkamlega líka. Þeir vilja fá sem flesta á leikinn, enda rennur þeirra hluti af sölu aðgöngumiða, beint til Krabbavarna Vestmannaeyja. Leikmenn B-liðsins koma fram í myndbandi sem má sjá hér að neðan.

Nýjustu fréttir

Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Dagvistunarmál til umræðu á fundi fræðsluráðs
Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.