Eyverjar, með Margréti Rós í fararbroddi, senda okkur Frjálslyndum tóninn í síðustu viku og telja að við höfum með ályktun okkar hvatt almenning til að hundsa sinn lýðræðislega rétt til þess að hafa áhrif á samfélagið. Fyrir það fyrsta, þá er ég mjög ánægður að sjá það að hún og aðrir Eyverjar hafi kynnt sér vel ályktanir Frjálslynda flokksins (hægt að nálgast á
www.xf.is) hins vegar, þá skautar Margrét algjörlega framhjá ástæðunni sem gefin er upp í ályktun okkar, en til upprifjunar fyrir hana og aðra, þá er þetta svona: