Svekkjandi tap gegn Stjörnunni
ÍBV sótti Stjörnuna heim í kvöld þegar 16. umferð Pepsí deildar kvenna fór fram. Stjarnan komst yfir strax á þrettándu mínútu með marki frá Guðrúnu Karítas Sigurðardóttur og staðan í hálfleik var 1-0 fyrir heimakonur. ÍBV náði að jafna þegar 78. mínútur voru liðnar af leiknum en þar var að verki Esther Rós Arnarsdóttir. Allt stefndi í jafntefli hjá liðunum sem þýddi að Breiðablik myndi hampa Íslandsmeistaratitlinum en með marki ætti Stjarnan enn von á titlinum. Stjörnustelpum tókst svo í uppbótatíma að tryggja sér sigurinn með marki frá Hörpu �?orsteinsdóttur, lokatölur 2-1.

Nýjustu fréttir

Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.