Fjórir sóttu um starf fulltrúa á skipulags- og byggingadeild

Vestmannaeyjabær auglýsti þann 21. febrúar sl.* laust til umsóknar starf fulltrúa skipulags- og byggingadeildar á tæknideild. Tekið var fram í auglýsingunni að um sé að ræða 100% starf og æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur rann út á mánudaginn sl. Samkvæmt upplýsingum frá Brynjari Ólafssyni framkvæmdastjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs Vestmannaeyjabæjar voru fjórir […]
Maginn fullur af burstaormum

Áhöfnin á Kap VE kvartar ekki undan aflabrögðunum þessa dagana. Þegar fréttaritari VSV náði tali af Kristgeiri Arnari Ólafssyni skipstjóra síðdegis í gær voru þeir að leggja í hann til Eyja. „Það er búin að vera fínasta veiði. Fínasta blanda. Einhver 20-25 tonn á dag,” segir hann er hann var spurður um aflabrögðin upp á síðkastið. […]
VR í Vestmannaeyjum

Fyrir rúmum tveimur áratugum síðan tók félagsfólk Verslunarmannafélags Vestmannaeyja þá ákvörðun að sameinast VR. Slíkar ákvarðanir eru aldrei teknar nema að undangengnu umfangsmiklu hagsmunamati og er auðvelt að ímynda sér að árin áður hafi einkennst af ítarlegum umræðum um kosti og galla slíkrar sameiningar. Hættan er augljós, því þegar sameiningar innibera annars vegar landsbyggðareiningar og […]
Landsbankanum vel tekið og samkeppnin kemur öllum til góða

„Það má segja að Landsbankinn hafi dreift starfseminni út í útibúanetið. Þegar við mætum til vinnu erum við ekki bara að vinna fyrir Vestmannaeyjar heldur allt landið. Við göngum í mál hvort sem þau eru á Akureyri, Egilsstöðum, Ísafirði, Reykjavík eða hvar sem er. Þegar t.d. Björn á Egilsstöðum fer í greiðslumat og sækir um […]
Jóker-vinningur til Eyja

Enginn var með 1. vinning í EuroJackpot útdrætti kvöldsins en tveir miðahafar voru með 2. vinning og fær hvor þeirra tæplega 127 milljónir króna. Miðarnir voru keyptir í Danmörku og Þýskalandi. Þá voru átta miðahafar með 3. vinning og fær hver þeirra tæpar 18 milljónir króna í sinn hlut. Miðarnir voru keyptir í Lettlandi, Póllandi […]
Dýpkun gengur vel – fleiri ferðir í Landeyjahöfn

Dýpkun gengur vel í Landeyjahöfn og vonandi verður hægt að sigla fulla áætlun fyrr en síðar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Herjólfi ohf. Herjólfur siglir til Landeyjahafnar skv. eftirfarandi áætlun í dag þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00, 12:00, 17:00, 19:30. Brottför frá Landeyjahöfn kl. 10:45, 13:15, 18:15, 20:45. Ferðir kl. […]
„Feginn að fá loksins svona veður”

Vestmannaeyjaskipin Bergur VE og Vestmannaey VE hafa verið að fiska vel að undanförnu. Vestmannaey landaði fullfermi í Eyjum á sunnudag og Bergur landaði fullfermi á laugardag og aftur í dag. Að sögn Jóns Valgeirssonar, skipstjóra á Bergi hafa þeir verið að undanförnu á Ingólfshöfðanum og þar hefur verið fantaveiði. „Í fyrri túrnum upplifðum við loksins […]
Byrjaði 2010 hjá Deloitte

Pálmi Harðarson kann því ekki illa að vera eini karlmaðurinn á tíu manna vinnustað hjá Deloitte. Fæddur og uppalinn í Eyjum, viðskiptafræðingur með meistaragráðu í reikningsshaldi og endurskoðun en vinnur að mestu við endurskoðun. Hann byrjaði hjá Deloitte 2010 og hefur unnið þar síðan með einu hléi. „Mitt verksvið eru ársreikningar og framtöl og allt […]
Bæjarrölt í blíðunni

Daginn er farið að lengja og veðrið hefur leikið við bæjarbúa undanfarið. Þá er upplagt að fara bæjarrölt um Heimaey. Það gerði einmitt Halldór B. Halldórsson í dag og fór hann allvíða. Sjón er sögu ríkari. (meira…)
Listaverkið dregur fram tvær mikilvægustu dagsetningar eldgossins

Vestmannaeyjabær auglýsir í dag á vefsíðu sinni skipulagsáætlanir vegna listaverks Ólafs Elíassonar í tilefni af 50 ára goslokaafmæli. Þar segir m.a. að bæjarstjórn Vestmannaeyja hafi samþykkt í janúar sl. að auglýsa tillögu að breyttu aðalskipulagi Vestmannaeyja 2015-2035 vegna listaverks Ólafs Elíassonar í tilefni af 50 ára goslokaafmæli og tillögu að nýju deiliskipulagi fyrir Eldfell, ásamt […]