Makríldómur fer fyrir Hæstarétt

VSV

Hæstiréttur hefur samþykkt beiðni Vinnslustöðvarinnar hf. um leyfi til að áfrýja dómi Landsréttar frá 7. nóvember sl. um skaðabætur vegna svokallaðs makrílmáls. Ríkið óskaði jafnframt eftir leyfi til að áfrýja dómi í sambærilegu máli Hugins og samþykkti Hæstiréttur einnig þá beiðni. Þetta kemur fram í tilkynningu á vefsíðu Vinnslustöðvarinnar. Þar segir jafnframt að forsaga málsins […]

Við sjávarsíðuna

K94A1690

Það er alltaf líflegt við sjávarsíðuna í Eyjum. Hlladór B. Halldórsson fór þar um í dag og hér að neðan má sjá það sem fyrir augu bar. (meira…)

Gosmessa og goskaffi í Bústaðakirkju

Í gær fór fram hina árlega gosmessa í Bústaðakirkju í Reykjavík. Tilgangur messunnar var að minnast eldgossins á Heimaey sem hófst 23. janúar, 1973. Messan var vel sótt og var svo boðið upp á sérstakt goskaffi á vegum ÁTVR að messu lokinni. Þema messunnar var uppbygging og upplifun fólks eftir eldgosið á Heimaey. Viðburðurinn var […]

Vestmannaeyjabær heiðrar íþróttafólk

Ithrottamadur Vestmannaeyja 2024 3l2a8067

Vestmannaeyjabær heiðraði á dögunum íþróttafólk sem urðu deildar-, Íslands- og bikarmeistrarar og þau sem léku með landsliðum árið 2024. Frá þessu er greint á vef Vestmannaeyjabæjar. Þar má sjá fleiri myndir af umræddum heiðrunum. Íslandsmeistari golfklúbba 2.deild karla Andri Erlingsson Örlygur Helgi Grímsson Rúnar Karlsson Jón Valgarð Gústafsson Sigurbergur Sveinsson Kristófer Tjörvi Einarsson Lárus Garðar […]

Heimaey og Herculaneum: Systrabæir?

Við höldum áfram að birta myndbrot úr dagskránni “1973 – Allir í bátana” sem fram fór í Eldheimum þann 23. janúar sl. þegar rétt 52 ár voru frá upphafi Heimaeyjargossins. Í dag fáum við að sjá erindi Gísla Pálssonar frá Bólstað, en Gísli er menntaður mannfræðingur. Erindi hans bar yfirskriftina: Heimaey og Herculaneum: Systrabæir? Það […]

Félagsfundi ÍBV frestað

IBV_fanar-11.jpg

Fyrirhuguðum félagsfundi ÍBV-íþróttafélags sem átti að fara fram mánudaginn 27. janúar hefur verið frestað vegna breyttra aðstæðna. Ný dagsetning verður auglýst fljótlega, segir í tilkynningu frá aðalstjórn ÍBV-íþróttafélags. (meira…)

Fullur salur á Eyjatónleikunum

Hinir árlegu Eyjatónleikar í Hörpu fóru fram í gær fyrir fullum sal. Meðal þeirra sem fram komu voru Klara Elías, Matti Matt, Sigga Beinteins, Magnús Kjartan, Bjartmar, Sæþór Vídó, Kristín Halldórs, ELÓ og Guðný Emilíana Tórshamar. Tónleikarnir voru einstaklega vel heppanðir og mikið stemning myndasti í húsinu. Mynd: Óskar Pétur Friðriksson. (meira…)

Litla Mónakó – í heimsklassa!

default

52.000 nýir Vestmannaeyingar og stærsta hótelkeðja í heimi  Óhætt er að segja að nýja árið byrji með látum. World  Class til Eyja Í síðustu viku greindi Viðskiptablaðið frá því að World Class væri í viðræðum við Vestmannaeyjabæ um að reka heilsurækt við sundlaugina í Vestmannaeyjum. Þetta eru aldeilis ánægjulegar fréttir og í raun miklu stærri […]

Allir í bátana

Við höldum áfram að birta brot úr dagskránni sem fram fór í Eldheimum þann 23. janúar sl. þegar rétt 52 ár voru frá upphafi Heimaeyjargossins. Athöfnin var helguð Ingibergi Óskarssyni sem á heiðurinn að verkefninu, 1973 – Allir í bátana. Þar er m.a. að finna nöfn meginþorra þeirra sem flúðu Heimaey gosnóttina og með hvaða […]

Fram ekki í vandræðum með ÍBV

Eyja 3L2A8575

Það var lítil spenna í leik ÍBV og Fram í lokaleik 13. umferðar Olísdeildar kvenna í dag. Leikið var í Eyjum. Gestirnir komust í 6-0 en Eyjaliðið skoraði sitt fyrsta mark þegar rúmlega 13 mínútur voru búnar af leiknum. Staðan í leikhléi var 14-10 fyrir Fram. ÍBV náði að minnka muninn í þrjú mörk um […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.