Ufsaveisla á Papagrunni

Bæði Breki og Þórunn Sveinsdóttir héldu á austfjarðamið fyrir helgi og komu til löndunar í byrjun vikunnar. Breki á mánudag og Þórunn í gær. Uppistaða aflans var ufsi hjá báðum skipunum, segir í frétt á Vinnslustöðvar-vefnum. Þar er rætt við Óskar Þór Kristjánsson, skipstjóra á Þórunni Sveinsdóttur. „Við fórum út á miðvikudaginn í síðustu. Byrjuðum […]
Ein af undirstöðum atvinnurekstrar í Eyjum

Vinnslustöðin hefur í áraraðir hlotið viðurkenningu fyrir að vera framúrskarandi fyrirtæki hjá Creditinfo. „Það er ánægjuleg viðurkenning fyrir stjórnendur og starfsfólk fyrirtækisins. Vinnslustöðin hefur verið ört stækkandi félag sem hefur undanfarin ár leitast við að styrkja stöðu sína á afurðamörkuðum með eigin söluneti, sem vel hefur reynst. Það hefur styrkt stöðu þess sem ein af […]
Lítil starfsmannavelta eykur stöðugleika

„Félagið er stolt af því að vera Framúrskarandi fyrirtæki. Ástæða þess er fyrst og fremst öflugir og reynslumiklir stjórnendur hjá félaginu. Lítil starfsmannavelta er hjá félaginu og eykur það stöðugleika og ákvarðanatöku til framtíðar. Félagið sinnir nýsköpun og rannsóknum, sýnir samfélagsábyrgð og leitast við að vera eflandi afl í nærsamfélögum sínum,“ sagði Guðmundur Jóhann Árnason, […]
Andlát: Þóra Magnúsdóttir

(meira…)
12,5 milljónir til 11 landsbyggðarmiðla

Menningar- og viðskiptaráðuneytið hefur úthlutað styrkjum til einkarekinna, staðbundinna fjölmiðla utan höfuðborgarsvæðisins. Í tilkynningu frá menningar- og viðskiptaráðuneytinu segir að markmið með styrkveitingunum sé að efla starfsemi staðbundinna fjölmiðla á landsbyggðinni en þeir gegna mikilvægu hlutverki við að tryggja aðgengi almennings að upplýsingum um menningar- og samfélagsmál og styðja með þeim hætti við lýðræðisþátttöku og […]
Minning: Ásta Katrín Ólafsdóttir

Elsku fallega góða systir. Hvernig er hægt að sætta sig við það að þú sért farin og horfin úr lífi okkar að eilífu? Það er ekki hægt. Allar stundirnar sem við höfum átt saman er það sem lifir, minningin um labbitúrana, trúnóin, hlátursköstin, gleðina ….. Það var alltaf stutt í hláturinn hjá þér, svo full […]
Viðurkenning sem heldur okkur á tánum

„Við erum mjög stolt af þessari viðurkenningu, að vera Framúrskarandi fyrirtæki og það áttunda árið í röð,“ segir Marinó Sigursteinsson, aðaleigandi og fyrrum framkvæmdastjóri Miðstöðvarinnar sem er eitt þeirra 19 fyrirtækja í Vestmannaeyjum sem hlaut viðurkenninguna í ár. „Annað í þessu er að þú kemst ekki inn nema að standast skilyrðin í þrjú ár. Ef […]
Yfirfara stefnu í málefnum fjölmenningar

Fjölskyldu- og tómstundaráð Vestmannaeyja ræddi fjölmenningu í Vestmannaeyjum á fundi í síðustu viku. Fram kemur í fundargerð að framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs og fjömenningarfulltrúi hafi farið yfir starfsemi fjölmenningarfulltrúa og stefnu Vestmannaeyjabæjar í málefnum fjölmenningar. Í afgreiðslu ráðsins segir að leiðarljós í stefnu Vestmannaeyjabæjar varðandi fjölmenningu hafi verið að íbúar sveitarfélagsins að erlendum uppruna verði […]
Lykillinn er gott starfsfólk og traustir viðskiptavinir

Skipalyftan er eitt fyrirtækja í Vestmannaeyjum sem tók við viðurkenningu frá CreditInfo fyrir að vera Framúrskrandi fyrirtæki. „Þetta er 11. árið í röð sem fyrirtækið hlýtur þessa viðurkenningu og erum við mjög þakklát fyrir það,“ segir Stefán Örn Jónsson, framkvæmdatjóri Skipalyftunnar. „Árangurinn má fyrst og fremst þakka góðu starfsfólki og ekki síður traustum og góðum […]
Stefna á að sigla eina ferð til Landeyjahafnar

Herjólfur stefnir á að sigla eina ferð til Landeyjahafnar. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00. Brottför frá Landeyjahöfn kl. 10:45. Aðstæður eru naumar til siglinga í Landeyjahöfn svo ef gera þarf breytingu á áætlun, þá gefum við frá okkur tilkynningu um leið og það liggur fyrir, segir í tilkynningu frá skipafélaginu. Eftirfarandi ferðir eru ekki á […]