Tryggjum grunnþjónustuna

Heilbrigðisþjónusta og samgöngumál hafa verið mér lengi hugleikin enda hluti af grunnstoðum samfélaga og mikilvægir innviðir sem allir íbúar samfélaga nýta sér á einn eða annan hátt. Sú þjónusta sem veitt er í hverju samfélagi byggir fyrst og fremst á mannauðnum sem þar býr og af heimsóknum mínum á HSU í Vestmannaeyjum veit ég að […]
Dregið í 8-liða úrslit

Í dag var dregið í 8-liða úrslit Powerade bikars karla í Mínigarðinum. Tveir leikir eru ókláraðir í 16-liða úrslitum en það eru viðureignir Selfoss – FH og Valur – Grótta. Þær fara fram 9. desember. ÍBV bættist við í pottinn í dag, eftir að hafa verið dæmdur sigur gegn Haukum í síðustu umferð. ÍBV dæmdur […]
Óska eftir aukafjárveitingu vegna hitalagna

Hitalagnir undir Hásteinsvöll voru til umfjöllunar á fundi bæjarráðs Vestmannaeyja árdegis. Bæjarráð fjallaði um erindi frá Ellerti Scheving Pálssyni, f.h. ÍBV-íþróttafélags, þar sem óskað var eftir aukafjárveitingu til að fjármagna hitalagnir undir gervigrasið sem lagt verður á Hásteinsvöll fyrir næsta sumar. Óska eftir 20 milljónum til verksins Fram kemur í erindinu að það sé mat […]
Finnum meðbyr og ekki síst í Vestmannaeyjum

„Þetta var velheppnaður fundur, vel sóttur og gagnlegar umræður sem margir tóku þátt í,“ sagði Karl Gauti Hjaltason, oddviti Miðflokksins í Suðurkjördæmi og lögreglustjóri í Vestmannaeyjum eftir fund efstu manna listans í kjördæminu. Fundurinn var í AKÓGES og með honum voru Heiðbrá Ólafsdóttir, lögfræðingur og kúabóndi sem er í öðru sæti, Ólafur Ísleifsson, fyrrverandi alþingismaður […]
Flamingo fagnar 35 árum

Tískuvöruverslunin Flamingo fagnar í dag 35 ára starfsafmæli verslunarinnar, en Flamingo hefur sett svip sinn á klæðaburð Vestmannaeyinga síðastliðin 35 ár og hefur ávallt boðið upp á fjölbreytt úrval og framúrskarandi þjónustu. Blásið verður til veislu í kvöld, miðvikudag frá kl. 19-22. Boðið verður upp á tískusýningu þar sem kynntar verða helstu nýjungar og verður […]
Nýtt blað Eyjafrétta komið út

Í dag er verið að bera út 17. tölublað Eyjafrétta til áskrifenda. Blaðið er fullt af skemmtilegu efni. Þar er farið yfir komandi þingkosningar. Kíkt í leikhúsið. Við skoðum hvað er í boði á aðventunni. Þá er verkefninu Kveikjum neistann gerð góð skil. Einnig skoðum við Framúrskarandi fyrirtæki í Eyjum og fjöllum um vel heppnað […]
Bæjarstjórnarfundur í beinni

1611. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Ráðhúsinu í dag, miðvikudag og hefst hann kl. 14:00. Meðal erinda sem á dagskrá eru er síðari umræða um fjárhagsáætlun næsta árs, umræða um samgöngumál. Þá á að ræða tjón á neysluvatnslögn. Horfa má á beint streymi frá fundinum hér að neðan. Dagskrá: Almenn erindi 1. 202403122 – […]
Eflum löggæslu

Eitt af fáum kosningaloforðum Viðreisnar fyrir komandi kosningar sem kalla á útgjöld er að við ætlum að fjölga lögreglumönnum. Ég hef starfað sem lögreglumaður í ríflega 37 ár og ég veit að það vantar lögreglumenn á flesta pósta. Stór verkefni Þó að lögreglumenn á Íslandi séu fáir er um einvalalið að ræða sem við getum […]
ÍBV dæmdur sigur í kærumáli

Dómstól Handknattleikssambands Íslands (HSÍ) hefur kveðið upp dóm í kærumáli ÍBV gegn Haukum vegna leiks Hauka gegn ÍBV í Powerade bikarkeppni karla, meistaraflokki. Lokatölur leiksins urðu 37-29 Haukum í vil. Málið snýst í grunninn um að leikskýrsla hafi legið fyrir 60 mínútum fyrir leik og verið staðfest af báðum liðum með því að slá inn […]
Burðarás íslensks atvinnulífs

Sjávarútvegur hefur lengi verið burðarás íslensks efnahagslífs og samfélags. Sjálfstæðisflokkurinn hefur ávallt lagt áherslu á að tryggja sjálfbæra nýtingu auðlinda hafsins, stuðla að nýsköpun og efla samkeppnishæfni greinarinnar á alþjóðavettvangi. Íslenskur sjávarútvegur er leiðandi í heiminum hvað varðar sjálfbærni, þróun og arðsemi. Hann er í daglegri samkeppni við erlendan ríkisstyrktan sjávarútveg, sem krefst þess að […]