Heimili fyrir fólk en ekki fjárfesta

Öll viljum við og þurfum að eiga húsaskjól, öruggt heimili. Athvarf þar sem okkur líður vel og við getum rekið án þess að þurfa neita okkur um aðrar grunnþarfir. Til að byggja upp öflugt almennt húsnæðiskerfi fyrir almenning á Íslandi er mikilvægt að taka tillit til ýmissa þátta sem stuðla að langtímalausnum og réttlæti á […]

Þarf Vestmannaeyjabær ekki aðeins að endurskoða áherslur sínar?

Hjolast Skjaskot

Í íslensku samfélagi dagsins í dag virðist allt þurfa að vera sexý og flott. Við sjáum myndir af glæsilegu fólki á skemmtilegum stöðum á Instagram. Við deilum spennandi og áhugaverðum upplifunum á Facebook og dönsum eggjandi á TikTok. Á laugardaginn sem leið var tekin skóflustunga að nýjum búningsklefum við íþróttahúsið. Þetta verður glæsileg bygging sem […]

Alls hafa 198 kosið utankjörfundar

Gengið verður til alþingiskosninga á laugardaginn 30. nóvember. Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hjá sýslumönnum hófst þann 7. nóvember sl.  Í morgun höfðu 198 kosið utan kjörfundar í Vestmannaeyjum. „Ég er ekki með samanburðartölur frá kosningunum 2021 en þá kusu í heildina 565 utan kjörfundar. Inni í þeirri tölu eru atkvæði greidd á Sjúkrahúsinu og Hraunbúðum,“ sagði Sæunn Magnúsdóttir, […]

Tóku forskot á sæluna

Breki Vestm

Jólahlaðborðin eru hafin vítt og breitt um landið. En ekki einungis til lands heldur líka til sjós. Guðmundur Helgason, háseti og afleysingakokkur á Breka VE kom skipsfélögum sínum í jólagírinn í síðasta túr, þegar hann töfraði fram glæsilegt jólahlaðborð. Litlu jólin um borð. Er hefð fyrir þessu hjá ykkur á Breka? Nei þetta er í […]

Breytum þessu

Guðbrandur Einarss IMG 3169

Fyrir gamlan hund í pólitík hefur þessi kosningabarátta verið alveg einstök. Þar spilar margt inn í. Við í Viðreisn finnum sterkt fyrir því að þjóðin þráir breytingar. Við höfum um árabil verið pikkföst í hjólfari og látið telja okkur trú um að allt sé svo frábært og gott og að hagsmunum okkar sé best borgið […]

Sjálfstæðisflokkurinn er bestur í brekku

Farið er að hitna í kolunum í stjórnmálunum nú þegar fjórir dagar eru til kosninga til Alþingis, nk. laugardag, 30. nóvember. Framboðin reyna að þétta raðir síns fólks og ná til þeirra sem enn hafa ekki ákveðið hvað skal kjósa. Hafa fulltrúar þeirra heimsótt Vestmannaeyjar þessa dagana. Í gær mættu sjálfstæðismennirnir, Brynjar Níelsson, frambjóðandi í […]

Nóg um að vera framundan

394436258 841216928004047 1892968253820852393 N

Nóg er um að vera hér í Eyjum á næstu dögum og vikum nú þegar jólin fara að nálgast. Viðburðir, afsláttardagar og skemmtanir eru á dagskrá og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hér er yfirlit yfir það helsta sem er fram undan er. 35 ára afmæli Flamingo – 27. Nóvember Tískuvöruverslunin Flamingo fagnar 35 ára afmæli þann […]

Fagna viðurkenningu sem Kveikjum neistann hlaut

Á síðasta fundi fræðsluráðs Vestmannaeyja var því fagnað að aðstandendur og þátttakendur í þróunarverkefninu Kveikjum neistann við Grunnaskóla Vestmannaeyja hlaut sérstaka viðurkenningu fyrir stuðning við íslenska tungu sem veitt voru á degi íslenskrar tungu þann 16. nóvember s.l. Ráðið óskaði nemendum, foreldrum, kennurum og skólastjórnendum og aðstandendum verkefnisins innilega til hamingju með viðurkenninguna. „Það hefur […]

Menntun er mikilvægasta jöfnunartækið

Frá því á síðustu öld hef ég unnið í menntakerfinu með fólki frá 4 ára upp í áttrætt. Ég vann á leikskóla í tæpt ár, í grunnskóla í 18 ár, í framhaldsfræðslu í átta og til hliðar hef ég kennt í faginu mínu í  háskóla í 9 ár.  Í upphafi var það tilviljun sem réði […]

Opinn fundur Miðflokksins

Signal 2024 11 17 16 10 28 962

Miðflokkurinn heldur í dag opinn fund í Vestmannaeyjum. Í tilkynningu frá flokknum eru Eyjamenn hvattir til að koma og hitta frambjóðendur Miðflokksins í Suðurkjördæmi á opnum fundi. „Þetta er einstakt tækifæri til að ræða málefni sem skipta máli fyrir Vestmannaeyjar og Suðurland allt!”  Staðsetning: Akóges, Hilmisgötu 15  Dagsetning: Þriðjudagur 26. nóvember  Tími: Kl. 17:00 Við […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.