Tap í fyrsta leik
ÍBV Þór
Mynd: Sigfús Gunnar.

Eyjamenn töpuðu í gær gegn Víkingi Reykjavík í fyrstu umferð Bestu deildar karla. Eftir markalausan fyrri hálfleik þar sem Víkingar sóttu meira gátu Eyjamenn ágætlega við unað að ganga til búningsklefa með stöðuna 0-0.

Heimamenn komust svo yfir í byrjun seinni hálfleiks með marki frá Daní­el Haf­steins­syni. Gylfi Þór Sig­urðsson, leikmaður Víkings fékk svo að líta rauða spjaldið skömmu síðar fyrir brot. Þrátt fyrir að Eyjamenn væru meira með boltann eftir þetta tókst þeim ekki að jafna. Þess í stað tvöfölduðu heimamenn forystuna á 79. mínútu þegar Gunn­ar Vatn­ham­ar skoraði. Lokatölur í Víkinni 2-0.

Nýjustu fréttir

Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.