�?að er kominn tími til að tengja
12. janúar, 2015
Fjarskipta- og samgöngumál eru yfirleitt mál málanna þegar ég ræði við fólk í hinu ægifagra og víðfeðma Suðurkjördæmi. �?að er nauðsynlegt að þessum málaflokkum sé vel sinnt þar sem þeir eru grundvöllur atvinnuuppbyggingar, námsmöguleika og að allir landsmenn geti sótt nauðsynlega grunnþjónustu með góðu móti. Framsókn hefur lagt mikla áherslu á mikilvægi fjarskiptamála á landsbyggðinni.
Fjarskiptin í forgangi
Fjárlagafrumvarpið var samþykkt þann 16. desember síðastliðinn og ég er ánægð með forgangsröðunina sem þar birtist, ekki síst út frá umræddum málaflokkum. �?ess má einnig geta að annað árið í röð samþykkir þingið hallalaus fjárlög og að þessu sinni með 3,5 milljarða króna afgangi.
Samþykkt var að veita 300 milljónum í Fjarskiptasjóð til þess að hefja fyrsta áfanga framkvæmda við fyrirhugaða fjarskiptaáætlun. Með fjárveitingunni verður hægt að skipuleggja og kortleggja innviðagrunni ljósleiðara, hefja tengingar á ótengdum svæðum auk þess að hringtengja landsvæði.
Uppbygging innanlandsflugvalla
Innanlandsflug er mikilvægur hluti almenningssamgangna. Samt sem áður hefur viðhaldi innanlandsflugvalla ekki verið sinnt sem skyldi undanfarin ár, ekki frekar en vegakerfinu, og þarna þarf að gera bragabót á. �?ingið samþykkti nú að veita 500 milljónum króna til að koma til móts við uppsafnaða viðhaldsþörf á flugvöllum á landsbyggðinni. �?essi liður er fjármagnaður með arðgreiðslum frá ISAVIA sem renna í ríkissjóð.�?ar með er komin lausn áralangrar deilu varðandi það hvernig hægt sé að fjármagna viðhald flugvalla á landsbyggðinni. Sumir hafa gagnrýnt þá leið og haldið fram að sú ráðstöfun muni draga úr nauðsynlegu viðhaldi og uppbyggingu á Keflavíkurflugvelli. Sú er ekki raunin. Hagnaður ISAVIA er tæpir 3 milljarðar króna og batnar ár frá ári. Styrking innanlandsflugvalla mun ekki hafa áhrif á framkvæmdahraða á Keflavíkurflugvelli. Framkvæmdir munu halda áfram samkvæmt áætlun og þær verða fjármagnaðar með arði og lántökum. Störf munu ekki hverfa frá Suðurnesjum, heldur þvert á móti.
Samgöngumálin í brennidepli
Auk þess að leggja áherslu á uppbyggingu fjarskiptakerfis og bættra flugsamgangna þá var einnig ákveðið að leggja tugi milljóna til nauðsynlegra endurbóta á hafnarmannvirkjum í �?orlákshöfn. �?að felast miklir hagsmunir í því fyrir allt Suðurland að eiga góða höfn.
Af þessari upptalningu má sjá hver forgangsröðun fjármuna í kjördæminu var. En betur má ef duga skal. Enn eru fjölmörg verkefni óleyst. �?að stærsta er eflaust áframhaldandi uppbygging Landeyjarhafnar og smíði nýs Herjólfs. �?að verkefni er mjög aðkallandi. Einnig þarf að fara í stórátak í viðhaldi vega, þá sérstaklega tengivega, að ógleymdri fækkun einbreiðra brúa í Skaftafellssýslum. Af nógu er að taka og mun ég halda áfram að leggja mitt á vogarskálarnar í þeirri vinnu.
Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst