„Ottó landaði 400 körum á miðvikudaginn og Dala Rafn var með 150 kör hér í Eyjum. Fiskurinn dugar til að halda bolfiskvinnslu Ísfélagsins gangandi. Uppsjávarskipin bíða frétta úr loðnuleitinni,“ sagði Eyþór Harðarson í samtali við Eyjafréttir á mánudag. Frekar rólegt Sverrir Haraldsson hjá Vinnslustöðinni hafði þetta að segja á mánudag þegar við ræddum við hann. „Drangavík landaði í gær 163 körum, mest þorskur, ufsi og karfi. Þeir eru farnir á sjó aftur. Breki er væntanlegur í dag með 522 kör, mest þorskur, ufsi, gullkarfi og djúpkarfi. Brynjólf-ur er fyrir austan frekar rólegt þar en hann er væntanlegur eftir miðja vikuna.
Efni á þessari síðu er aðeins fyrir áskrifendur. Vinsamlegast skráðu þig inn til að lesa meira eða gerast áskrifandi.