„Við erum að vinna að kærunni og hún kemur mjög fljótlega, segir Karl Axelsson hæstarréttarlögmaður. Karl er lögmaður Gunnars Gunnarssonar aðstoðarvegamálastjóra, sem lýsti því yfir að hann ætli að kæra Árna Johnsen, þingmann Sjálfstæðisflokksins, fyrir ærumeiðandi ummæli um sig sem opinberan starfsmann í grein í Morgunblaðinu síðastliðinn laugardag.”
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst