Þjálfarastaða hjá ÍBV auglýst

ÍBV auglýsir eftir þjálfara í yngri flokka félagsins í knattspyrnu.

Aðalstjórn félagsins óskar eftir að ráða þjálfara fyrir yngri flokka félagsins.

Viðkomandi þarf að hafa góða samskiptahæfileika.

Æskilegt er að viðkomandi hafi sótt námskeið hjá KSÍ, kostur er að hafa íþróttafræði- eða uppeldismenntun.

Frekari upplýsingar veitir Haraldur Pálsson framkvæmdastjóri ÍBV.

Áhugasamir sendi umsókn ásamt ferilskrá á haraldur@ibv.is

Þetta kemur fram á fótbolti.net

Nýjustu fréttir

Elliði fyrir leikinn gegn Dönum
Spáð í spilin fyrir stórleikinn í kvöld á EM
Tíðarandi liðinna ára í myndum í Sagnheimum
Handbolti, loðnukvóti og prófkjör
Áskorun til Vestmannaeyinga 
Skipar sjö manna fagráð
Skráning stendur yfir í Lífshlaupið
Foreldrar Elliða stolt á leið til Danmerkur
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.