4. júlí. Þjóðhátíðardagur Bandaríkjamanna er í dag og af því tilefni rifjum við upp 4. júlí á Stokkseyri árið 2005 sem var með miklum tólistrarstæl.
Haldið var upp á þjóðhátíðardag Bandaríkjanna í gær mánudaginn 4. júlí á Stokkseyri. Bandaríski fáninn blakti við hún allan daginn á Lista- og menningarverstöðinni Hólmaröst og þeim rúmlega eitthundrað Bandaríkjamönnum sem sóttu Stokkseyri heim í gær til mikillar ánægju.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst