Þjóðhátíðarlagið frumflutt
DSC_6993
Jóhanna Guðrún á Brekkusviðinu í Herjólfsdal. Eyjar.net/Óskar Pétur Friðriksson

Það er komið að því. Þjóðhátíðarlagið 2024 verður frumflutt á FM957 kl 8:30 í fyrramálið.

Lagið í ár er af dýrari gerðinni enda í flutningi Jóhönnu Guðrúnar, einni albestu söngkonu landsins fyrr eða síðar, segir í frétt á heimasíðu ÍBV nú í kvöld.

Stillum inn í fyrra málið og hlýðum á þetta magnaða lag. Lagið mun svo fara á allar helstu streymisveitur á miðnætti, segir jafnframt í fréttinni.

“Það eru töfrar inni í Herjólfsdal, ég skil hjartað alltaf eftir þar.”

Nýjustu fréttir

Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Hvattning til Eyjamanna
Heilsuefling starfsfólks fær aukið vægi
Handhafar Frétta-píramída 1992-95
ÍBV sækir ÍR heim
Siglt til Þorlákshafnar
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.