Þór kominn í heimahöfn (myndir)
Nýr Þór kom í heimahöfn í Vestmannaeyjum í dag. Skipið fékk höfðinglegar móttökur og tók fjölmenni á móti þessu nýja björgunarskipi við komuna til Eyja. Gestum var boðið að skoða skipið að lokinni stuttri athöfn þar sem séra Guðmundur Örn blessaði skipið og afhenti sjóferðabæn og bátnum var gefið formlega nafn.
Almenningi gefst kostur á að skoða hið nýja og glæsilega björgunarskip á sunnudaginn og verður Þór til sýnist milli 12 og 18.

Nýjustu fréttir

Bæjarstjórnarfundur í beinni
Andri Erlingsson til Kristianstad
Verulegur munur á tilboðum í flóðlýsingu Hásteinsvallar
Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.