�?orskur á uppleið en ýsan stefnir í sögulegt lágmark
20. júní, 2012
Fundur Hafrannsóknastofnunar var á Hótel Vestmannaeyjum í gærkvöldi var vel sóttur. Þar gerðu Jóhann Sigurjónsson, forstjóri, og starfsmenn hans grein fyrir rannsóknum á hafsbotninum við Ísland og stöðu nytjastofna við Ísland.