Í hádeginu var tilkynnt um úrvalslið 10. til 18 umferðar í Pepsídeild kvenna. Þrír leikmenn ÍBV eru í liðinu, þær Berglind Björg Haraldsdóttir, markvörður, Elísa Viðarsdóttir, varnarmaður og sóknarmaðurinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir. Þá er Eyjastelpan Fanndís Friðriksdóttir einnig í liðinu en hún hefur undanfarin ár leikið með Breiðabliki. Liðið má sjá hér að neðan.