Þrjú dýrmæt stig hjá Eyjakonum

Eyjakonur höfðu betur í mikilvægum leik gegn Keflavík í Bestu deildinni á Hásteinsvelli í kvöld, 1:0. Sannkallaður fallslagur þar sem Keflavíkurkonur eru eftir leikinn í næstneðsta sæti deildarinnar með 14 stig en ÍBV í þriðja neðsta sæti með 17 stig. Neðst er Selfoss með 11 stig.

Mark ÍBV skoraði Þóra Björg Stef­áns­dótt­ir á 62. Mínútu og tryggði ÍBV stigin þrjú sem eru gott veganesti í leikina tvo sem eftir eru. Breiðablik úti og FH heima í síðustu umferðinni.

Mynd Sigfús Gunnar. Marki fagnað.

 

Staðan

Breiðablik 15 38:12 33
Valur 15 32:12 33
Þróttur R. 16 27:19 25
FH 16 23:19 25
Þór/KA 15 21:20 22
Stjarnan 15 18:17 20
Tindastóll 16 14:29 18
ÍBV 16 15:25 17
Keflavík 16 9:23 14
Selfoss 16 9:30 11

Nýjustu fréttir

Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.