Undir morgun hóf lögregla leit af Helga Ingimar Þórðarsyni sem er 21 árs gestur á Þjóðhátíð.
Leit stendur enn yfir og hefur þyrla Landhelgisgæslunnar verið kölluð út til aðstoðar við hana, en þetta staðfesti Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar í samtali við fréttastofu Vísis. Björgunarbáturinn Þór var kallaður til leitar í hádeginu.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst