Þyrla sótti slasaðan mann í Stafsnes
Þyrlan Landhelgisgæslunnar að störfum.

Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti mann fyrir skömmu sem hafði slasast eftir fall í Stafsnesi. Frá þessu er greint á mbl.is sem hefur eftir logreglunni í Vestmannaeyjum að fallið hafi verið 30 metrar niður skriðu.  Björgunarfélag Vestmannaeyja var kallað út og sendi það bát og menn á staðinn.

Aðstæður reyndust erfiðar og fór sigmaður úr þyrlunni á eft­ir mann­in­um og þar sem gert var að sárum hans. Maðurinn er slasaður á út­lim­um og með blæðingu á höfði en með meðvit­und og líðan hans stöðug. að því er kemur fram í frétt mbl.is.

 

Nýjustu fréttir

Tvíþætt staða orkuskipta
Netöryggisfræðsla fyrir foreldra grunn- og framhaldsskólanemenda
Áskriftarkort sundlaugagesta framlengd
Eyjarnar landa fyrir austan
Sýningin Geological Rhapsody opnar á morgun
Nýtt fyrirkomulag í Uppbyggingarsjóði Suðurlands
Íþróttahátíð ÍBV í kvöld
Bærinn niðurgreiðir heimsendan mat um 53%
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.