Til hamingju Eyjamenn!
14. júní, 2019

Nú er nýja ferjan loksins loksins að sigla til hafnar. Allir eru mjög spenntir enda samgöngur eitt það allra mikilvægasta fyrir okkar eyjasamfélag. Nýrri ferju fylgja ný tækifæri sem er kannski erfitt að átta sig á að fullu fyrr en hún verður farinn að sanna gildi sitt. Nú þegar hefur ný siglingaráætlun og aukin þjónusta sannað gildi sitt. En hverju eigum við von á? Hvar liggja tækifærin?

Tækifæri til frekari sóknar
Að hafa gamla Herjólf staðsettan í Vestmannaeyjum býður uppá ákveðin tækifæri bæði varðandi farþegaflutninga yfir háannatímann og ákveðna möguleika varðandi vöruflutninga, svo að ekki sé minnst á betri áreiðanleika varðandi varaferju.

Hvað mun lagast?

Aukin tíðni ferða
Að byrja fyrr að sigla á morgnanna og seinna á kvöldin býður uppá fleiri möguleika fyrir atvinnulífið, ekki síst ferðaþjónustuna, íþróttalífið og aukin tíðni ferða þýðir auðvitað aukin lífsgæði fyrir heimamenn.

Meira pláss fyrir bíla
Að koma fleiri einkabílum og gámum í hverja ferð er augljóslega jákvætt.

Sæti fyrir alla
Betri sæti, nýjasta tækni í öllum búnaði þýðir auðvitað meiri þægindi þegar ferðast er með ferjunni.

Sama verð í báðar hafnir
Ekki er langt síðan að það hafðist í gegn að greitt er Landeyjarhafnargjald fyrir farþegar þegar siglt er til Þorlákshafnar. Það er gríðarlega stórt hagsmunamál fyrir heimamenn og er eitt skref í rétta átt.

Meiri sveigjanleiki ferða
Nú þegar hefur það sýnt sig að það er hægt að bregðast hraðar við varðandi sveigjanleika ferða, vonandi verður framhald á því, sem þýðir enn meiri þjónusta fyrir notendur ferjunnar.

Baráttan heldur áfram
Tíðari ferðir, meiri áreiðanleiki til Landeyjarhafnar, fleiri bílar um borð eru allt skref í rétta átt. Á meðan fast vegsamband er ekki til staðar verður krafan um bættar samgöngur alltaf til staðar. Nýr Herjólfur mun því eðlilega ekki þýða einhver endapunktur nema síður sé, nýr Herjólfur er einfaldlega skref í samgöngusögu Vestmanneyja. Við siglum nú inn í nýja og spennandi tíma.

Til hamingju Eyjamenn með nýja Vestmannaeyjaferju!

Trausti Hjaltason.
Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida EF 3 Tbl 25
3. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Vsv Logo Blue Vsv
29. apríl 2025
17:00
Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags
29. apríl 2025
17:00
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst