Tilkynning frá Jóni og Frikka: Febrúartónleikum frestað!

Kæru Eyjamenn

Því miður verðum við bræður að fresta komu okkar til eyja enn eina ferðina. Þessi blessaða veira ákvað einmitt að kíkja í heimsókn á versta tíma. Þetta er eins og í lygasögu. Síðast herjaði þetta á eldri en nú er það lilli bró og fjölskylda sem verður fyrir barðinu.

Við stefnum á að koma sunnudaginn 10. apríl.

Við vitum einmitt að það kann enginn betur að skemmta sér á sunnudegi en Eyjamenn.

Við hlökkum meira til að hitta ykkur en þið okkur.

Kv. Jón og Friðrik Dór – bræður síðan 1988

Nýjustu fréttir

Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Hvattning til Eyjamanna
Heilsuefling starfsfólks fær aukið vægi
Handhafar Frétta-píramída 1992-95
ÍBV sækir ÍR heim
Siglt til Þorlákshafnar
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.