Tilkynning frá Landakirkju vegna hertra sóttvarna

Í ljósi hertra sóttvarnarreglna, sem gilda til 17.nóvember, er rétt að taka það fram að allt safnaðrarstarf þar sem fólk safnast saman fellur niður. Af þessu leiðir að eftirfarandi reglur gilda um starf og athafnir í Landakirkju:

  • Hjónavígslur eru heimilar innan 10 marka hámarksfjölda og almennra sóttvarnareglna.
  • Skírnir lúta sömu reglum og hjónavígslurnar.
  • Heimild er fyrir 30 manns í útförum en 10 að hámarki í erfidrykkjum.
  • Guðsþjónustur fara ekki fram.
  • Fermingarstarf fer ekki fram.
  • Sunnudagaskóli, krakkaklúbbar (1T2, 3T4 og TTT) og starf Æskulýðsfélagsins fellur niður.

Nýjustu fréttir

Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Áframhaldandi hvassviðri út vikuna  
Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Loðnu að finna á stóru svæði
Íbúakosning samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.