Tillaga að deiliskipulagi í austurbæ

Deiliskipulag austurbæjar við miðbæ var til umræðu á fundi umhverfis og skipulagsráðs í gær. Deiliskipulagssvæðið afmarkast af deiliskipulagsmörkum miðbæjar, miðlínu Ásavegar, mörkum aðliggjandi deiliskipulags fyrir þjónustustofnanir, mörkum deiliskipulags austurbæjar, jaðri Eldfellshrauns og deiliskipulagi gosminja Blátinds. Deiliskipulagssvæðið er um 4,1 ha að stærð. Lögð voru fram ný drög að deiliskipulagi fyrir norðurhluta austurbæjar. Innan deiliskipulagssvæðis eru tveir landnotkunarreitir, íbúðarsvæðis ÍB-3 og miðsvæði M-1. Lagt fram til kynningar. Ráðið þakkaði kynninguna og felur Skipulagsfulltrúa að kynna skipulagsdrög í samræmi við 40 gr. Skipulagslaga nr. 123/2010.

A1176-026-U02 Austurbær, norðurhluti. Tillaga á vinnslustigi – uppdráttur.pdf

A1176-028-U02 Austurbær, norðurhluti. Tillaga á vinnslustigi – greinargerð.pdf

Nýjustu fréttir

„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.