Stelpurnar hófu leik í gær stundvíslega kl. 08:20 veðrið leikur við mótsgesti og spáin áfram góð. Verið er að prófa nýtt kerfi með úrslitaskráningu, dómarar skrá jafnóðum í síma sinn mörkin og er því hægt að fylgjast með stöðu leikja í rauntíma. Þó þarf að endurrræsa síðuna til að staða uppfærist. Úrslit má sjá undir úrslit og riðlar á heimasíðu mótsins.
Lögreglan í Vestmannaeyjum bendir á í tilkynningu að mikill fjöldi verður því í bænum og eru ökumenn beðnir að taka tillit til þess og aka varlega.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst