Tölvulistinn opnar í dag, fimmtudag, verslun að Austurvegi 34 á Selfossi, þar sem hárgreiðslustofan Krítík var áður til húsa. Þetta er áttunda Tölvulistaverslunin á landinu og segir Ásgeir Bjarnason, framkvæmdastjóri, að hann hafi beðið lengi eftir hentugu húsnæði til þess að opna á Selfossi.



















Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst