Það er verðugt verkefni framundan hjá liðið Íslandsmeistara ÍBV í dag þegar topplið Vals kemur í heimsókn. Lið Vals situ í efsta sæti deildarinnar með fullt hús stiga eftir sex umferðir. ÍBV situr í fimmtasæti deildarinnar með sjö stig eftir jafn marga leiki.
Flautað verður til leiks í íþróttamiðstöðinni klukkan 16:00 í dag.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst