Tveir brunar í vikunni

�?ann 16. júní varð eldur laus í Bíll-inn, sprautu-og réttingaverkstæði, í Gagnheiði á Selfossi. Allt tiltækt lið Brunavarna Árnessýslu var kallað til og var mikill eldur í húsinu. Greiðlega gekk að ráða niðurlögum eldsins. Í sömu byggingu er matvælafyrirtæki en sá hluti hússins slapp nokkuð vel þar sem eldvarnarveggur sá til þess að eldur barst ekki yfir í húsnæði Línu matvælavinnslunnar. Lögreglan í Árnessýslu fékk aðstoð tæknideildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og sérfræðings frá Neytendastofu við brunarannsóknina en eldsupptök eru ókunn.

Nýjustu fréttir

Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Dagvistunarmál til umræðu á fundi fræðsluráðs
Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.