Lögreglan á Selfossi stöðvaði í morgun tvo ökumenn við hefðbundið eftirlit.
Annar reyndist undir áhrifum áfengis og annarra fíkniefna en hinn hafði verið að drekka um nóttina en lagt of snemma af stað. Lögreglan vill af þessu tilefni benda ökumönnum á fá að blása í mæli hjá lögreglu áður en lagt er í hann.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst